<$BlogRSDUrl$>

I dimma skammdeginu tala eg vid Jens

fimmtudagur, september 23, 2004

vonandu komin í bloggstuð.. 

Kæri Jens
Ef maður dettur úr blogg-gírnum þá er maður bara svakalega lengi að koma sér í gang (sigrún er það ekki ) Annars er það að frétta að ég er að byrja í nýju leikriti sem heitir Peysufatadagur Verslunarskóla Íslands og mun hann Örn Árnason leikstýra okkur (hann er nátturlega bara snillingur)..... Svo er vinnan að gera mig létt geggjaðan og er maður svona farin að skoða í kringum sig..... Svo er ég að fara fá mér einkaþjálfara í næsta mánuði og ætla að takast þetta í þetta skiptið (ég veit þið haið heyrt þetta áður) en hey þetta er bara eins og með lítil börn sem eru að læra að ganga þau reyna og reyna en detta aftur og aftur og svo bara tekst það . OK...... í næsta mánuð er ég að pæla að fara til Parísar með vinnunni (fæ þetta svo ódýrt) en er ekki búin að taka þá ákvörðu ennþá ......Um mánaðarmótin yfirgef ég Mávahlíð 1 (miðstöð lóabandlagsinns muniði) og munu Jónas , Brynhildur og fiskarnir búa þar áfram. Hvert ég fer er ekki allveg ákveðið en foreldrahús eru svona ofarlega á listanum. Settið er að byggja handa mér litla íbúð í bílskúrnum sem ég fer i um áramótin /eða fyrr en úff verð að halda áfram að vinna meira seinna kv steini

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting by HaloScan.com