<$BlogRSDUrl$>

I dimma skammdeginu tala eg vid Jens

fimmtudagur, maí 06, 2004

ég náði að laga commentsvilluna :-) 

Kæri Jens
ótrúlegt hvað maður getur lært með því að fikta siga áfram .......... hef því miður ekkert að segja í dag nema kanski bara ...djamm um helgina (með Heiðu systur :-) það er nú alltaf gaman) og svo mæli ég bara með KILL BILL 2 þar sem hún nær því miður ekki að drepa hann úbbssssss missti þetta bara útur mér.... sorry :-/ kveðja steini

miðvikudagur, maí 05, 2004

vei vei vei ég fékk hlutverk............ 

Kæri Jens
vitið menn ........ ég fór í samlestur hjá leifélaginu Sýnir (hey ég er ekki að svíkja lit við mosó , við sýnum bara ekki á sumrin þar).ok allvegana og þar var múgur og margmeni að reyna að komast að. Þetta svona gömul vikingasaga með brjáluðum húmor og ég gerði mér eiginlega engar vonir....... En viti menn ég fékk hlutverk og það sko alls ekki lítið en ekkert aðal bara svona þar á milli;-)
Ég mun leika biskup sem hefur svakalegan áhuga á konum (úff ætli mér takist þetta) og líka hellings perri með fullt frillum í kringum sig he he he þetta verður svaka gaman. Vð byrjum að æfa á morgun og verðum að æfa í sumar og sýnum svo í Heiðmörk (útileikrit) í lok júlí......... lítið sumarfrí þar hummmm en hey maður verður að leggja mikið á sig í þessum bransa ef maður ætlar að komast etthvað áfram.......ÓNEI ÞJÓÐHÁTÍÐ----> úfff jæja kanski er frí þá , maður veit alldrei...... En allvegana þá er ég í skýjunum yfir þessu ......bla bla bla bless

þriðjudagur, maí 04, 2004

COMMENTIN MÍN HVERFA ALLTAF....... 

Kæri Jens
KUNNIÐ ÞIÐ EINHVER RÁÐ VIÐ ÞESSU ...... ÞAU ERU ÞARNA EF ÞÚ FERÐ MEÐ MÚSINA Á STAÐIN . ÞAU ERU BARA STUNDUM ÓSÝNILEG ...ÚFFFF SKIL ÞETTA BARA EKKI .. ÞETTA ER ÖRUGGLEGA EITTHVAÐ KLIKK Í "Template" OG ÞÁ ER NÁTTURLEGA EKKI SÉNS AÐ ÉG GETI LAGAÐ ÞETTA...... KANSKI AÐ HÚN TULLHILDUR KUNNI RÁÐ VIÐ ÞESSU ..............

há iss þei njú lúkk :-) 

Kæri Jens
er ekki nýja síðan mín bara flottt..... Tulla er komin með þráðlaust internet heima í Mávahlíð og getur því hangið á netinu allan daginn..... og var svo góð að breyta þessu fyrir mig (því ég bara skil ekki baun í þessu stafa rugli þarna í "Template" úfff þvílík steypa..........nú er Inga í ameríku komin á skrá og ylfa í koló og Hildur Vala snillingur líka þannig ef þið þekkið þær þá mæli ég með að þið skoðið hjá þeim bloggið ---mjög spennandi típur........ TAkk tulla fyrir hrósið á stafsetningunni (úff þetta orð er freka erfitt...... vonandi rétt skrifað. ) ég er að reyna bæta mif þessu líka í , og . og y..... ég er farin að spyrja (með y) alla um að hjlpa mér.... en núna verð ég að halda áfram að vinna .. þetta verður svona soldið stutt þessa vikuna.. síjú .....p.s gaman að fá ykkur Inga , Hildur og Ylfa (úff hræðilegt ef það er ekki með y) bæbæ

sunnudagur, maí 02, 2004

gaman-gaman 

Kæri Jens
Ég er svaka ánægður með fólkið sem les bloggið mitt.... takk fyrir........ég hef ekkert að segja núna nema kanski að löggan tók mig fyrir hraðakstur 108 mátti vera á 80km og það er víst 20.000 kr og svo sprakk hjá mér rétt á eftir og það kostaði 5000kr þannig ég verð bara að fara selja mig..........

This page is powered by Blogger. Isn't yours?

Weblog Commenting by HaloScan.com